Mimos Nudd og Snyrtistofa

Hafnarstræti 5 -101 Reykjavík

Hafnarstræti 5 - jarðahæð - 101 Reykjavík - sími 5181818
Hafnarstræti 5 - jarðahæð - 101 Reykjavík - sími 5181818

Þjónusta

  • Nuddmeðferðir
  • Líkamsmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Rakarastofan
  • Dekurpakkar & tilboð
  • Förðun

Það er kominn tími á slökun þegar þú hefur ekki tíma.

Hugsaðu vel um líkaman, þú færð bara einn.

Heilbrigð húð, förðun og bros er oft allt sem þarf.

Upplifðu alvöru rakarastofu stemningu.

Dekur, alltaf góð hugmynd og þú átt það alltaf skilið.

Förðun er listin að því að tjá sig.

Ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir Hafnarstæti.

Eins og annarsstaðar í miðborgum þá getur verið erfitt að finna stæði, góðu fréttirnar eru hinsvegar að það er alltaf laust stæði í nokkra mínútna göngufæri við Mimos í bílageymslunni undir Hafnartorgi.

Það er örlítill áherslumunur á stofunum, í Hafnarstræti er áherslurnar nudd og snyrting en þar er ekki rakarastofa og líkamsmeðferðirnar eru á Suðurlandsbraut en ekki í Hafnarstræti.  Þjónusstigið er hinsvegar það sama sem og markmið okkar að þér líði sem allra best hjá okkur.

Það er einfalt, auðveldast og best er að bóka hér á vefnum með því að smella hér eða í valmyndinni að ofan. Í bókunarferlinu getur þú valdið aðra hvora Mimos stofuna rétt eins og þú getur valið tímasetningu og þá þjónustu sem hentar þér.  Ef eithvað er óljóst þá hikaðu ekki við að hringja í okkur í síma 5181818 og við verðum þér innan handar.

handsome man in bathrobe relaxing at spa wellness 2022 02 09 22 54 13 utc 1024x683 1
Slide info
Slide info

Ýmsir kostir okkar hjá Mimos.

Stuðningur alla leið.

Við erum ekki læknar en við veitum góð ráð til heilbrigðis.

Vel þekkt vörumerki.

Við gefum engan afslátt af kröfum okkar um gæði.

Þú færð það sem þú borgar fyrir.

Við erum ekkert endilega ódýrust en við viljum vera best.

Nýjungar

Við hjá Mimos höfum alltaf verið fljót að tileinka okkur nýjungar.

Fagfólk Mimos

Starfsfólk Mimos temur sér fagmennsku og er í stöðugri þjálfun.

Tryggir viðskiptavinir

Við vitum að við erum að gera vel þegar við sjáum sama fólkið koma til okkar svo árum saman.

Apply Now

Leave us a message with any question regarding our franchise opportunity and we will get back to you as soon as possible.

[contact-form-7 id="1102" title="wedding form"]
Slide
Slide
Slide
Slide
Slide
Slide
Það sem við fáum að heyra.

"Aldrei liðið betur, eins og ég svífi út"

“Hingað kem ég aftur og aftur....”

“Mér líður svo vel hérna og héðan fer ég alltaf endurnærð. ”

"Fallegustu og bestu vörur sem ég hef notað"

"þið eruð yndislegar"

"Allir sem koma heim spyrja hvar í hafi fengið þessar vörur"

Algengar Spurningar

Hér eru ýmsar spurningar sem við fáum reglulega og vonandi þau svör sem þú leitar eftir.  Ef ekki þá skaltu ekki hika við að hringja í okkur í síma 5181818 eða senda okkur línu á mimos@mimos.is

Það er lítið mál: Auðveldast er að bóka hér á síðunni með því að smella á hnappinn "Bóka tíma" en auðvitað geturðu líka hringt í okkur í síma 5181818 eða sent okkur línu á mimos@mimos.is

Auðvitað getur það alltaf gerst en þá er mikilvægt að þú látir okkur vita sem allra fyrst því ákveðinn starfsmaður gerir ráð fyrir þér á áætluðum tíma. í slíkum tilfellum er alltaf best að láta okkur vita í síma 5181818

Við hjá Mimos erum lausnarmiðuð og því eru nokkrir möguleikar í stöðunni.  Þú gætir komið á annan hvorn staðinn okkar og fengið það afhent þar, þú gætir líka beðið okkur um að senda þér eða þeim sem þú ætlar að gera með pósti. Ef tíminn er knappur eða sá heppni eða heppna býr ekki í nágreni við þig þá er hægt að fá gjafakortið sent rafrænt með tölvupósti.

Við reyndum að koma sem allra flestu fyrir á síðunni en ef þú finnur ekki svarið þá er lítið mál að hringja í okkur í síma 5181818 eða senda okkur línu á mimos@mimos.is og við svörum öllum þínum fyrirspurnum með bros á vör.


Hlökkum til að heyra frá þér.