Vörulýsing
Húðslípun er meðferð sem hentar flestum en er sérstaklega góð fyrir þreytta og eldri húð. Hún kemur jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar, þéttir svitaholur og hreinsar í burtu dauðar húðfrumur. Húðslípun dregur úr örum, þéttir og styrkir húðina og dregur þannig úr hrukkum, bætir áferð húðarinnar og gefur henni aukinn ljóma.
Verð kr 9500 kr