Search
Close this search box.

Meðgöngunudd

9.500kr.18.800kr.

5/5
Mundir þú vilja?
Mundir þú vilja?
Mundir þú vilja?
Mundir þú vilja?

Vörulýsing

Mimos Logo 01

 

Þegar þú berð barn innra með þér breytist miðpunktur jafnvægisins og mikil streita leggst á bak, háls, kvið og herðar. Nuddarinn þinn notar bekk sem er sérhannaður fyrir barnshafandi konur til að auka þægindi. Meðgöngunudd minnkar streitu, spennu og eykur blóðflæði líkamans sem veitir meira súrefnisflæðis og næringu til bæði móður og fósturs. Eitlar hreinsast og þannig styrkist ónæmiskerfið og líkaminn fjarlægjir um leið eiturefni.

 

Verð og tímalengd:

30 mín 9500 kr

50 mín 13500  kr

60 mín 14500 kr

80 mín 18800 kr

Your Bag
Your Bag is Empty
Preview
Close