Kobido nudd

15.800kr.19.800kr.

5/5

Vörulýsing

Mimos Logo 01

 

Kobido er ævaforn Japönsk nuddlist sem tekur fjölda ára að ná tökum á. Kobido þýðir hin forna leið fegurðar en í Japan kemur fegurðin frá jafnvægi á milli líkama, huga og anda. Þessi andlistnuddmeðferð skilar margvíslegum árangri:

  • Bætir rakaupptöku húðarinnar
  • Tegjanleika og þéttleika
  • Örvar og losar um þrýsting
  • Slakar á taugakerfi líkamans
  • Gefur nátturulega andlitslyftingu
  • Vinnur gegn hrukkumyndun
  • Slakar á vöðvaspennu

Kobido nudd tekur venjulega 90 mínútur. Á hreinum hálsi og andliti er tæknin framkvæmd með blöndu af hnoði, klípi, rúllum og taktföstum handahreyfingum og endar á aldlitsmaska og andlitskremi. Nuddið er framkvæmt með 100% náttúrulegum afurðum. Áhrif Kobido nudds á skjólstæðinginn einkennist af dásamlegri slökun og andlegum frið. Meðferðin hentar húð á öllum aldri, allar húðgerðir og bæði konum og körlum. Ekki er mælt með að gera meðferðna ef þessi einkenni eru til staðar: Hiti, herpes, bólguskemdir í húð, versnun langvinnandi húðsjúkdóma, ónæmis- og smitsjúkdómar, krabbameins- og innkirtlasjúkdómar.

 

Verð og tímalengd:

 

60 mín 15800  kr

90 mín 19800 kr

 

Your Bag
Your Bag is Empty