Andlitsmeðferðir fyrir æðabera húð

Hentar: Háræðaslitinni, ofvirkri húð og húð með rósroða einkennum.

Kostir meðferðarinnar:

  • Alhliða áhrifarík hreinsandi og jafnandi meðferð fyrir næma bólótta húð.
  • Snjöll meðferð sem miðast við að ná stjórn örverum húðarinnar
  • Engar aldursmörk en meðferðin er m.a. sniðin að húð unglinga með umhirðu húðar með unglingabólur ”acne tarda’ í huga’
  • Samhæfð sýru- og húðmeðferðum
  • Meðferðina er hægt að framkvæma allt árið um kring

Sérstaklega er mælt með meðferðina fyrir:

  • Unglinga til að koma í veg fyrir myndun unglingabóla
  • Einstaklinga með hormónatruflanir og unglingabólu einkenni
  • Karla sem eru hættir við sýkingum og óþægindum eftir rakstur
  • Einstaklinga með truflaða örveru virkni í psoriasis dermatitis, atopy og exem
  • Einstklina í og eftir að sýklalyfjameðferð og húðmeðferðir stendur

Fjöldi og tíðni meðferða: 4-8 meðferðir á 7-14 daga fresti

Verð og tímalengd: 70 mín  22000 kr

Hentar: Háræðaslitinni, ofvirkri húð og húð með rósroða einkennum.

Kostir meðferðarinnar:

  • Róar húðina sem skapast við húðvandamál
  • Styrkir æðar
  • Róandi húð með rósroða
  • Minnkar roða og ertingu húðarinnar
  • Minnkar sársauka, kláða og sviðatilfinningar auk þess sem hún hefur bólgueyðandi áhrif

Sérstaklega mælt með fyrir einstaklinga:

  • Sem leitar eftir lausna eftir aðgerðir þar sem stungum og skurðum er beytt (útrýma aukaverkunum: roða, þrota og marbletti eftir aðgerðina)
  • Sem glíma við óþægindi vegna ertingar og ofnæmi húðar
  • Með æðahúta, mjög viðkvæma húð og rósroða

Fjöldi og tíðni meðferða: 6-7 meðferðir á 7-10 daga fresti

 

Verð og tímalengd meðferðar: 70 mínútur, 22.000 kr

Tveggja þrepa meðferð við mikilli húðflögnun á dauðum húðfrumum.  Notuð er svokölluð súrefnis-húðslípun og síðan sprautað virkri efnablöndu sem er breytileg milli húðgerða.

Hentar öllum húðgerðum, þ.m.t. þeim með rósroða og æðaberri húð, viðkvæma og ofnæmis næmri húð. Sérstaklega er mælt með þessari meðferð er fyrir þá sem eru með feita húð svo og seborrheic einkenni og blandaða húð sem djúphreinsandi meðferð.

Kostir meðferðarinnar:

  • Endurnýjun húðfrumna
  • Mettar vefi húðarinnar af súrefni og næringarefnum
  • Örvar kollagen- og elastín framleiðslu
  • Mýkir og gefur húðinni raka
  • Afeitrar húðina
  • Djúphreinsar og þéttir svitaholur
  • Sléttir hrukkur
  • Lýsir flekki og mildar einkinni mislitar húðar
  • Skilar sýnilegum og betra útliti og yfirbragði húðarinnar
  • Almenn endurnýjun húðar

Fjöldi og tíðni meðferða: 6-10 meðferðir á 7-10 daga fresti

Verð og tímalengd 80 mínútur kr 22000

Eftir hversu margar meðferðir mun ég sjá árangur?

ThermoLifting RF er örugg og sársaukalaus aðferð og viðskiptavinir okkar sjá oft áhrifin eftir fyrstu meðferð. Til þess að ná sem bestum árangri (eftir algjöra kollagenendurnýjun, sem endist í um það bil 3 mánuði), er venjulega mælt með að framkvæma að minnsta kosti 5 meðferðir um það bil í hverri viku eða að lágmarki tveggja vikna fresti.

Vísbending um að meðferðin henti þinni húð eru eftirfarandi einkenni:

  • Minnkandi þéttleiki húðarinnar
  • Lafandi kinnar
  • Slappleiki höku
  • Þörf og löngun til að bæta útlit augn svæðisins
  • Hangandi gárur í andliti
  • Andlitið fær hangandi yfirbragð sporöskjulagun andlits minnka eða jafnvel hverfa

Hverjir eru kostir Radio Frequency (útvarpsbylgja)?

Örvun kollagenframleiðslu: Útvarpsbylgjur vinna djúpt undir yfirborði húðarinnar og örva kollagenframleiðslu. Kollagen er lykil prótein sem ber eykur stinnleika, teygjan leika og unglegu útliti húðarinnar. Að örva kollagenframleiðslu með því að nota útvarpstíðni getur hjálpað til við að draga úr hrukkum, bæta teygjan leika húðarinnar og endurnýja útlit andlitsins almennt.

Stinning húðarinnar: Útvarpsbylgjan veldur samdrætti kollagenþráða og jafnar spennu í húðinni. Þetta hjálpar til við að stinna húð andlitsins, draga sigi og lyfta signum augnlokum, lafandi húð á höku og öðrum svæðum andlitsins.

Minnkun á hrukkum: Útvarpsbylgjur geta hjálpað til við að draga úr ýmsum tegundum hrukka, þar með talið hrukkum í andliti, enni og hrukkum í kringum augu og nef. Með því að örva kollagenframleiðslu bæta útvarpsbylgjur mýkt húðarinnar og draga úr sýnileika núverandi hrukka.

Bætt yfirbragð andlits: Hægt er að nota útvarpsbylgjur til að móta og skilgreina andlitsútlínuna. Þær geta hjálpað til við að draga úr fitu sem á það til að safnast í kringum hökuna, jafna út kjálkalínuna og lyfta lafandi kinnum. Áhrifin eru skilgreindara og yngra yfirbragð andlits.

Bætt húðáferð: Útvarpsbylgjur geta hjálpað til við að bæta áferð húðarinnar, jafna húðlit og draga úr minniháttar lítum eins og fínum örum og blettum. Húðin verður slétt, jafnari og ljómandi.

Batatímabil: Andlitsmeðferðir þar sem notast er við geislabylgjur eru alla jafna öruggar og ekki íþyngjandi, engin tími fer í að jafna sig eftir meðferðina. Þeir sem nýta sér meðferðina geta snúið aftur til daglegra athafna strax eftir meðferð.

Verð og tímalengd meðferðar: 60 mín kr 20000

Neuro Sensi – S.O.S. andlitsmeðferð fyrir æðabera og viðkvæma húð

Hentar: Háræðaslitinni, ofvirkri húð og húð með rósroða einkennum.

Kostir meðferðarinnar:

  • Alhliða áhrifarík hreinsandi og jafnandi meðferð fyrir næma bólótta húð.
  • Snjöll meðferð sem miðast við að ná stjórn örverum húðarinnar
  • Engar aldursmörk en meðferðin er m.a. sniðin að húð unglinga með umhirðu húðar með unglingabólur ”acne tarda’ í huga’
  • Samhæfð sýru- og húðmeðferðum
  • Meðferðina er hægt að framkvæma allt árið um kring

Sérstaklega er mælt með meðferðina fyrir:

  • Unglinga til að koma í veg fyrir myndun unglingabóla
  • Einstaklinga með hormónatruflanir og unglingabólu einkenni
  • Karla sem eru hættir við sýkingum og óþægindum eftir rakstur
  • Einstaklinga með truflaða örveru virkni í psoriasis dermatitis, atopy og exem
  • Einstklina í og eftir að sýklalyfjameðferð og húðmeðferðir stendur

Fjöldi og tíðni meðferða: 4-8 meðferðir á 7-14 daga fresti

Verð og tímalengd: 70 mín  22000 kr

Hentar: Háræðaslitinni, ofvirkri húð og húð með rósroða einkennum.

Kostir meðferðarinnar:

  • Róar húðina sem skapast við húðvandamál
  • Styrkir æðar
  • Róandi húð með rósroða
  • Minnkar roða og ertingu húðarinnar
  • Minnkar sársauka, kláða og sviðatilfinningar auk þess sem hún hefur bólgueyðandi áhrif

Sérstaklega mælt með fyrir einstaklinga:

  • Sem leitar eftir lausna eftir aðgerðir þar sem stungum og skurðum er beytt (útrýma aukaverkunum: roða, þrota og marbletti eftir aðgerðina)
  • Sem glíma við óþægindi vegna ertingar og ofnæmi húðar
  • Með æðahúta, mjög viðkvæma húð og rósroða

Fjöldi og tíðni meðferða: 6-7 meðferðir á 7-10 daga fresti

 

Verð og tímalengd meðferðar: 70 mínútur, 22.000 kr

Tveggja þrepa meðferð við mikilli húðflögnun á dauðum húðfrumum.  Notuð er svokölluð súrefnis-húðslípun og síðan sprautað virkri efnablöndu sem er breytileg milli húðgerða.

Hentar öllum húðgerðum, þ.m.t. þeim með rósroða og æðaberri húð, viðkvæma og ofnæmis næmri húð. Sérstaklega er mælt með þessari meðferð er fyrir þá sem eru með feita húð svo og seborrheic einkenni og blandaða húð sem djúphreinsandi meðferð.

Kostir meðferðarinnar:

  • Endurnýjun húðfrumna
  • Mettar vefi húðarinnar af súrefni og næringarefnum
  • Örvar kollagen- og elastín framleiðslu
  • Mýkir og gefur húðinni raka
  • Afeitrar húðina
  • Djúphreinsar og þéttir svitaholur
  • Sléttir hrukkur
  • Lýsir flekki og mildar einkinni mislitar húðar
  • Skilar sýnilegum og betra útliti og yfirbragði húðarinnar
  • Almenn endurnýjun húðar

Fjöldi og tíðni meðferða: 6-10 meðferðir á 7-10 daga fresti

Verð og tímalengd 80 mínútur kr 22000

Eftir hversu margar meðferðir mun ég sjá árangur?

ThermoLifting RF er örugg og sársaukalaus aðferð og viðskiptavinir okkar sjá oft áhrifin eftir fyrstu meðferð. Til þess að ná sem bestum árangri (eftir algjöra kollagenendurnýjun, sem endist í um það bil 3 mánuði), er venjulega mælt með að framkvæma að minnsta kosti 5 meðferðir um það bil í hverri viku eða að lágmarki tveggja vikna fresti.

Vísbending um að meðferðin henti þinni húð eru eftirfarandi einkenni:

  • Minnkandi þéttleiki húðarinnar
  • Lafandi kinnar
  • Slappleiki höku
  • Þörf og löngun til að bæta útlit augn svæðisins
  • Hangandi gárur í andliti
  • Andlitið fær hangandi yfirbragð sporöskjulagun andlits minnka eða jafnvel hverfa

Hverjir eru kostir Radio Frequency (útvarpsbylgja)?

Örvun kollagenframleiðslu: Útvarpsbylgjur vinna djúpt undir yfirborði húðarinnar og örva kollagenframleiðslu. Kollagen er lykil prótein sem ber eykur stinnleika, teygjan leika og unglegu útliti húðarinnar. Að örva kollagenframleiðslu með því að nota útvarpstíðni getur hjálpað til við að draga úr hrukkum, bæta teygjan leika húðarinnar og endurnýja útlit andlitsins almennt.

Stinning húðarinnar: Útvarpsbylgjan veldur samdrætti kollagenþráða og jafnar spennu í húðinni. Þetta hjálpar til við að stinna húð andlitsins, draga sigi og lyfta signum augnlokum, lafandi húð á höku og öðrum svæðum andlitsins.

Minnkun á hrukkum: Útvarpsbylgjur geta hjálpað til við að draga úr ýmsum tegundum hrukka, þar með talið hrukkum í andliti, enni og hrukkum í kringum augu og nef. Með því að örva kollagenframleiðslu bæta útvarpsbylgjur mýkt húðarinnar og draga úr sýnileika núverandi hrukka.

Bætt yfirbragð andlits: Hægt er að nota útvarpsbylgjur til að móta og skilgreina andlitsútlínuna. Þær geta hjálpað til við að draga úr fitu sem á það til að safnast í kringum hökuna, jafna út kjálkalínuna og lyfta lafandi kinnum. Áhrifin eru skilgreindara og yngra yfirbragð andlits.

Bætt húðáferð: Útvarpsbylgjur geta hjálpað til við að bæta áferð húðarinnar, jafna húðlit og draga úr minniháttar lítum eins og fínum örum og blettum. Húðin verður slétt, jafnari og ljómandi.

Batatímabil: Andlitsmeðferðir þar sem notast er við geislabylgjur eru alla jafna öruggar og ekki íþyngjandi, engin tími fer í að jafna sig eftir meðferðina. Þeir sem nýta sér meðferðina geta snúið aftur til daglegra athafna strax eftir meðferð.

Verð og tímalengd meðferðar: 60 mín kr 20000

Önnur Þjónusta

  • Nuddmeðferðir
  • Líkamsmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Rakarastofan
  • Dekurpakkar & tilboð
  • Förðun

Það er kominn tími á slökun þegar þú hefur ekki tíma.

Hugsaðu vel um líkaman, þú færð bara einn.

Heilbrigð húð, förðun og bros er oft allt sem þarf.

Upplifðu alvöru rakarastofu stemningu.

Dekur, alltaf góð hugmynd og þú átt það alltaf skilið.

Förðun er listin að því að tjá sig.