Vörulýsing
Leyndarmálið að orkumikili og skínandi húð er body scrub meðferðin okkar, notast er við apríkósu kjarna og engifer þykkni til að örva blóðflæði. Meðferðin bæði hreinsar og fjarlægir dauðar húðfrumur, skilur húðina þannig eftir skínandi og hreina eftir meðferðina. Eftir meðferðina fer kúnninn í sturtu og síðan fær kúnninn slakandi nudd með ilmkjarnaolíum sem nærir húðina.
Verð og tímalengd:
50 mín 14800 kr
60 mín 15800 kr
80 mín 19800 kr
90 mín 21400 kr