Vörulýsing
Microdermabrasion er snyrtimeðferð sem notar fína kristalla og sog við að fjarlægja dauðar húðfrumur. Meðferðina er hægt að nota á andlit, háls, bringu, bak og hendur. Markmiðið með meðferðinni er að draga úr fínum línum, minniháttar örum, hrukkum og aldursblettum og gera húðina sléttari og yngri. Þú gætir þurft fleiri en 1 meðferð. Verð og tímalengd: 60 mín 14000 kr