Search
Close this search box.

Bleikur maski

10.900kr.

5/5
Mundir þú vilja?

Vörulýsing

Mimos Logo 01

Í þessari meðferð er notaður jarðarberjamaski en jarðarber  eru stútfull af vítamínum, trefjum og innihalda mikið magn af andoxunarefnum sem kallast pólýfenól sem eyða sindurefnum af völdum mengunar, UV geislum, lélegs mataræðis og hægja á öldrum og hrukkumyndun húðarinnar. Maskinn inniheldur einnig collagen sem er byggingarefni húðarinnar, þéttir hana og dregur úr hrukkum.

Byrjað er á andlitsnuddi að hálsi í 15 mínútur. Andlitið er þerrað með volgu , röku handklæði til að opna svitaholurnar og síðan þurrkað áður en bleiki maskinn er borinn á og látin vinna í 25 mínútur en á meðan færðu yndislegt Því næst færðu yndislegt axla og handleggjanudd. Eftir 25 mínútur er maskinn þrifinn af með vatni, húðin róuð með andlitsvatni og að lokum er húðin á andlitinu nærð með rakakremi. Útkoman er hrein húð með heilbrigðum ljóma og björtu útliti.

Verð og tímalengd: 40 mín 10900 kr

 

Your Bag
Your Bag is Empty
Preview
Close