Descripción
Húðhreinsun með demantsoddum & vítamínum. Þetta er djúp húðflögnun á eldri húð eða þurrri húð, meðferðin er ekki sársaukafull, markmiðið er að fjarlægja húðbletti, ör og hrukkur. Notum vörur úr Comfort Zone lyfta og firm línunni. Verð og tímalengd: 70 mín 15000 kr