Vélknúnu flögurnar virka eins og alvöru húðæfingu og vekja náttúrulega myndun nauðsynlegra endurnýjandi efna. Þessi frumuörvun hjálpar síðan trefjafrumum (endurnýjandi frumum) að auka framleiðslu þeirra á kollageni (stinnleika), elastíni (mýkt) og hýalúrónsýru (rúmmál og vökva), sem er náttúrulega til staðar í húðinni okkar.
Meðferðin líkist helst djúpnuddi. Endermologie meðferð hefur verið samþykkt af bandarísku lyfjaeftirlitinu (F.D.A) sem áhrifaríkasta meðferðin við appelsínuhúð, hrukkum og ófullkomleika í húð.
LPG meðferðin er 100% náttúruleg meðferð og sársaukalaus. Meðferðin vinnur á appelsínuhúð og eykur súrefnisflæði húðarinnar sem gerir það að verkum að frumur vakna upp úr dvala og með því sléttist á meðferðarsvæðum húðarinnar.
Það er kominn tími á slökun þegar þú hefur ekki tíma.
Hugsaðu vel um líkaman, þú færð bara einn.
Heilbrigð húð, förðun og bros er oft allt sem þarf.
Upplifðu alvöru rakarastofu stemningu.
Dekur, alltaf góð hugmynd og þú átt það alltaf skilið.
Mimos © 2024 – Allur réttur áskilinn