Vörulýsing
Hjá okkur sameinum við Thailenskt nudd og Klassískt heilnudd á okkar sérstaka hátt.
Tælenskt nudd sér til þess að losa um stíflaða orkupunkta í líkamanum.
Notað er þrýstipunktanudd með ýmsum aðferðum um allan líkamann,
þar á meðal á iljum fótanna.
Verð og tímalengd:
50 mín 13800 kr
60 mín 14800 kr
80 mín 18800 kr