Íþróttanudd

10.500kr.22.000kr.

5/5

Vörulýsing

Mimos Logo 01

 

Íþróttanudd getur gegnt mikilvægu hlutverki í lífi hvers íþróttamanns hvort sem þeir eru meiddir eða ekki. Nudd hefur marga eiginleika bæði líkamlega og andlega. Íþróttanudd getur hjálpað til við að halda líkamanum í almennt betra ástandi , koma í veg fyrir meiðsli og endurheimta hreyfanleika vefjanna. Íþróttanudd hjálpar við að auka afköst og þar með lengja íþróttaferilinn.

 

Verð og tímalengd:

30 mín 10500 kr

50 mín 14900  kr

60 mín 15800 kr

80 mín 19800 kr

90 mín 22000 kr

Your Bag
Your Bag is Empty