Vörulýsing
Við bjóðum mökum, vinum og fjölskyldum upp á paranudd. Báðir aðilar fá nudd í sama herbergi með tvo nuddara. Þið getið valið þá meðferð sem þið viljið.
Verð og tímalengd:
50 mín 12900 kr á mann (25800 kr fyrir parið)
60 mín 13400kr á mann (26800 kr fyrir parið)
80 mín 17900. á mann. (35800 kr fyrir parið)