Velkomin á Mimos.is

Mimos Nuddstofa er staður þar sem hægt er að fá allar gerðir af meðferðarnuddi eins og slökunar, klassískt, djúpvefja, meðgöngu, steina, íþrótta og Thai nudd.

Allir nuddarar okkar hafa margra ára reynslu á sínu sviði. Þú munt upplifa dásamlegt andrúmsloft með indælu kertalýstu svæði þar sem hægt er að slaka vel á við arininn. Við erum búin sex herbergjum fyrir meðferðarnudd og dekur, þar sem starfsfólkið okkar mun gera sitt allra besta til að fara fram úr vonum allra okkar gesta. Við erum staðsett á Suðurlandsbraut 16, 105 Reykjavík.

Paranudd

Er þjónusta sem við hjá Mimos bjóðum upp á, þar sem tvær manneskjur fá nudd í sama herberginu á sama tíma frá tveimur mismunandi nuddurum. Þið veljið hvernig nudd hvor manneskjan vil fá, til dæmis; djúpvefja, slökunar eða ilmolíumeðferð.

50 mín. 8.500 kr
60 mín. 9.500 kr

Steinanudd

Notaðir eru upphitaðir mjúkir steinar. Steinunum er nuddað mjúklega um líkamann meðan olía er borin á. Við þetta örvast blóðrásin og efnaskiptin ásamt því að draga úr bólgumyndun, verkjum og spennu. Mjög áhrifarík og góð meðferð sem veitir djúpa slökun.

50 mín. 9.500 kr
80 mín. 13.900 kr

Djúpvefjanudd

Meðferðinni er beitt á sérstaka vöðva hjá fólki sem á til að hafa samanherpta vöðva eða vöðvaverki. Þrýstingurinn fer beint inn í innri byggingu vöðvans og krefst þessi aðferð mikils best rolex replica og stöðugs þrýstings. Markmið meðferðarinnar er losa um spennu, hnúta og verki í líkamanum.

30 mín. 5.900 kr
50 mín. 8.500 kr
60 mín. 9.500 kr
80 mín. 12.900 kr

Klassískt nudd

Það sameinar djúp og slökunar nudd sem leyfir þér að stýra því hvaða hlutar líkamans þurfa á miklum þrýstingi til að leyfa vöðvunum að slaka á, og svo er miðlungs þrýsting beitt á restina af líkamanum til að örva blóðrásina og draga úr streitu.

30 mín. 5.900 kr
50 mín. 8.500 kr
60 mín. 9.500 kr
80 mín. 12.900 kr
90 mín. 13.900 kr
Íþróttanudd
Getur gegnt mikilvægu hlutverki í lífi hvers íþróttamanns hvort sem þeir eru meiddir eða ekki. Nudd hefur marga eiginleika bæði líkamlega og andlega. Íþróttanudd getur hjálpað til við að halda líkamanum í almennt betra ástandi , koma í veg fyrir meiðsli og endurheimta hreyfanleika replica rolex for sale vefjanna. Íþróttanudd hjálpar við að auka afköst og þar með lengja íþróttaferilinn.

60 mín. 9.500

80 mín 13.900

Slakandi meðferð
þar sem notuð er sérstök blanda af ilmkjarnaolíum sem skapa jafnvægi í líkamanum og veita djúpa slökun. Heitri olíu er dreypt á líkamann og er nuddað með replica tag heuer léttum hreyfingum. Heitum púðum með pressuðum jurtum er svo komið fyrir víða um líkamann til að draga úr bólgum og örva hreinsun. Meðferðin veitir djúpa slökun.

50 mín. 8.500

Fiðrildanudd
Notuð er sérstök blanda af ilmkjarna olíum sem mynda jafnvægi í líkamanum og ná fram djúpri slökun. Heit olía er borin á og líkaminn er nuddaður með léttum hreyfingum. Heitir púðar með samþjöppuðum jurtum er raðað í kringum líkamann til að draga úr bólgum og örva hreinsun. Meðferðin veitir djúp slökun.

50 mín. 9.500

80 mín. 12.900

Thai nudd
Sameinar víðan og afmarkaðan þrýsting á orkupunkta, örvun og meðhöndlun á orku og aðstoðaðar yoga stöður. Líkaminn er þrýstur, togaður, teygður og ruggaður til að losa um orkustíflur og spennu. Nuddarinn notar þumlana, lófana, framhandleggina, olnbogana, hnén og fæturna til að mynda flæði hreyfinga á líkama viðtakandans. Heildar útkoman er djúp slökun, endurnýjunar tilfinning, og líkamleg og andleg vellíðan.

50 mín. 8.500

60 mín. 9.500

80 mín. 12.900

Meðgöngunudd
Að ganga með barn breytir þyngdarpunkti þínum og veldur miklu álagi á bak, háls, magavöðva, og axlir. Notaður er sérstakur bekkur með holrými og sérstökum púðum fyrir magan og brjóstin svo þú getir legið þægilega á maganum. Meðgöngunudd minnkar stress og spennu, eykur blóðflæði sem veitir meira súrefni og næringarefnum til bæði móður og fósturs, örvar sogæðakerfið og styrkir þar með ónæmiskerfið og útlosun eiturefna úr líkamanum.

50 mín. 8.500

60 mín. 9.500